Gísli Elíasson fv. verksmiđjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng viđ SiglufjörđFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliđi og GođinnHaförninn "fastur í ís"

Rann á hjarni Siglfirđingur vann Gífurlegur snjór Íslandsmót (1) Íslandsmót (2) Vélsleđi skáta Ţotukeppni Ţyrla sótti slasađan Snjóţungi í mars Halla Haraldsdóttir Afreksmađur ... Dakoda flugvél á Sigló Haförninn og .. Hvađ heitir paddan Međ Haferninum Heimasćtur Tilraun međ síld Saltađ í flestum.. ASN ţingfulltrúar Strákagöng senn Einangrun rofin Fréttir og prestar

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíđu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafđu samband:

Póstfangiđ mitt

Gefđu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

  Mánudagur 17. maí 1967  Ljósmynd og texti: Steingrímur  Sjómađur um árabil - afreksmađur á skíđum

Skipsfélagar slógu saman í flugferđ svo hann gćti keppt á landsmótinu.

ŢAĐ ţykja varla neinar stórfréttir ţó einstakir íţróttamenn taki ţátt í íţróttamótum.  Mig langar ţó ađ segja frá einum, sem tekiđ hefur ţátt í mörgum mótum viđ dálítiđ  óvenjulegar ađstćđur. Ţađ er skíđakappinn Sveinn Sveinsson, sjómađur frá  Siglufirđi. Sveinn.hefur um árabil veriđ í fremstu röđ íslenska. skíđamanna keppt á ótal  mótum og oftast veriđ međal ţeirra sem hlotiđ hafa verđlaun. Ţá hefur hann m.a,  sjö sinnum, orđiđ Íslandsmeistari í norrćnni tvíkeppni, ganga og stökk, tvisvar  Íslandsmeistari í stökki og einusinni i 15 km göngu.

Ţessi árangur Sveins er mjög athyglisverđur, ekki síst ţegar tekiđ er tillit til ţess,  ađ hann hefur veriđ sjómađur frá 18 ára aldri.

Oft hafa einu tímarnir sem hann hefur átt til ćfinga fyrir íslandsmót veriđ  landlegudagar, ţegar bátur sá sem hann var á hverju sinni, gat ekki róiđ og ţá stundum ekki  heldur veriđ veđur til skíđaiđkana. Oft hefur Sveinn ţó tekiđ sér 2-3ja vikna frí fyrir  Íslandsmót.

Allan sinn sjómannsferil hefur Sveinn veriđ á síldar eđa línubátum og á togurum,  en sl. sumar breytti hann til og réđist á síldar og lýsis-flutningaskipiđ “Haförninn”.

Í  vetur hefur skipiđ veriđ í flutningum til erlendra hafna, svo Sveinn hafđi engin  tćkifćri til ćfinga i vetur, en samt hafđi hann hugsađ sér, ef tćkifćri gćfist ađ fá  sér frí síđasta „túr" fyrir Íslandsmót, ćfa í nokkra daga og taka ţátt. Haförninn kom  hálfum mánuđi fyrir Íslandsmótiđ til Siglufjarđar og Sveinn fékk fríiđ sitt langţráđa,  Tíminn virtist heppilegur ţví ekki var búist viđ skipinu aftur heim fyrr en eftir páska.

En ţađ fór á annan veg. Ferđin gekk óvenjulega vel, svo og losun erlendis, svo séđ varđ  ađ skipiđ kćmi fyrir páska er skíđamótiđ hćfist. Sveinn var búinn ađ sćtta sig viđ ţađ ađ verđa af Íslands-mótinu er hann fékk  fréttir af ţví ađ félagar hans á skipinu hefđu ekki sćtt sig viđ ţađ, Sveinn skyldi  keppa. 

Ţeir báđu útgerđina ađ óska eftir ţví viđ Svein ađ hann tćki ţátt í  Skíđalandsmótinu og fengi sér síđan flugferđ eftir mótiđ til Ţýskalands, en skipsfélagar  hans, allir sem einn, greiddu kostnađinn. Útgerđin samţykkti, Sveinn tók auđvitađ ţessu ágćta bođi og fór ađ ćfa af  kappi, ţ.e. ţegar veđur leyfđi, en vonskuveđur var flesta dagana fyrir svo og  mótsdagana.

Árangur Sveins á mólinu var frábćr. Í 15 km göngu varđ  hann ađ sćtta sig viđ 11. sćtiđ, en ég endurtek hér orđ  fyrrverandi Skíđakóngs Íslands, Jónasar Ásgeirssonar: “Árangur  Sveins er hreint kraftaverk. Og hann hefđi ekki veriđ  nr. 11 ef hann hefđi getađ ćft eins og hinir”.

Í stökkkeppni mótsins varđ hann annar. En ţar var hann óheppinn međ rásmark  (nr. 1) og snjókoma réđi miklu um ađ hann hreppti ekki titilinn ađ dómi  undirritađs.

Í norrćnni tvíkeppni varđ Sveinn ţriđji, en í ţeirri keppni átti Sveinn lengsta  stökk mótsins, 48 metra, eđa 5 metrum lengra en nokkur annar stökk ţennan dag.

Sveinn flaug svo utan og hitti skipsfélaga sína ţađ er  ekki ađ efa ađ ţeir fögnuđu honum ákaft.                                                                           Steingrímur.