Gísli Elíasson fv. verksmiđjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng viđ SiglufjörđFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliđi og GođinnHaförninn "fastur í ís"

Rann á hjarni Siglfirđingur vann Gífurlegur snjór Íslandsmót (1) Íslandsmót (2) Vélsleđi skáta Ţotukeppni Ţyrla sótti slasađan Snjóţungi í mars Halla Haraldsdóttir Afreksmađur ... Dakoda flugvél á Sigló Haförninn og .. Hvađ heitir paddan Međ Haferninum Heimasćtur Tilraun međ síld Saltađ í flestum.. ASN ţingfulltrúar Strákagöng senn Einangrun rofin Fréttir og prestar

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíđu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafđu samband:

Póstfangiđ mitt

Gefđu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Sunnudagur 25. janúar 1967

Frétt: Steingrímur (ţá skipverji ( haltur) á Haferninum í höfn)

Rann á hjarni niđur hlíđina

Siglfirski pilturinn fannst slasađur í fjallshlíđ - - lá ţar í 2ja gráđu frosti fram á nótt

 

SIGLUFIRĐI, 24. janúar.----- Í gćrkveldi var lögreglan beđin um ađstođ vegna leitar ađ  ungum pilti, Júlíusi Jónssyni, Hvanneyrarbraut 62, sem ekki hafđi komiđ heim til sín.  Lögreglan brá skjótt viđ og óskađi eftir ađstođ skáta og Björgunarsveitar  Siglufjarđar.

Vitađ var, ađ Júlíus hafđi fariđ skömmu eflir kl. 13:00 einn síns liđs upp í fjall til myndatöku. Hann hafđi átt frí rúman klukkutíma í skólanum og ćtlađi ađ nota  tímann í góđa veđrinu til ađ taka myndir í fjallshlíđinni. Ţađ var hiđ síđasta, sem vitađ  var um Júlíus, en ţetta spurđist samt ekki fyrr en kl. 10 um kvöldiđ. Ţađ var  einn skólafélagi Júlíusar, sem vissi um ţessa ćtlan  hans.

Skátar og Björgunarsveitin brugđu skjótt viđ og eftir tćplega klukkustundar leit  fannst Júlíus. Hann var međ međvitund, en mikiđ skaddađur á höfđi og gat sig ekki  hreyft. Júlíus var ađ stytta sér leiđ yfir hjarn í fjallinu, en  skrikađi fótur og rann 5O-60 metra niđur hjarniđ ţar til  hann stöđvađist í grjóturđ.

Sigurđur Ţorsteinsson, skipstjóri á Haferninum, bauđ strax ađstođ sína og  skipverja, strax og hann vissi um leitina. En um ţađ leyti, sem skipverjar voru ađ  leggja af stađ til leitar, fréttist um fund piltsins. En um tíma höfđu skipverjar á  Haferninum lýst upp fjallshlíđina međ ljóskastara frá skipinu

Júlíus Jónsson er í lands-prófsdeild Gagnfrćđaskóla  Siglufjarđar og er 15 ára ađ aldri.

Júlíus var fluttur á sjúkrahúsiđ, ţar sem gert var ađ sárum hans. Líđur honum eftir  atvikum í dag.

Júlíus var allmikiđ ţjakađur er hann fannst, enda var 2 stiga frost mestan tímann.

Ađstandendur piltsins hafa beđiđ fyrir ţakkir til allra ţeirra er töku ţátt i leitinni. -  SK.