Miđvikudagur
29.
mars
1967.
Texti:
Steingrímur.
Vélsleđi
skáta
hefur
komiđ
sér
vel
Siglufirđi
28.
mars.
HJÁLPARSVEIT
skáta
hér
hefur
fest
kaup
á
vélsleđa,
sem
knúinn
er
međ
loftkćldum
mótor.
Tekur
sleđinn
2
menn
og
getur
einnig
dregiđ
sjúkrakörfu.
Sleđinn
kostađi
62
ţúsund
krónur
og
réđust
skátarnir
í
kaupinn
ţrátt
fyrir
ţröngan
fjárhag.
Áttu
ţeir
ađeins
20
ţúsund
krónur
í
sjóđi
afganginn
fengu
ţeir
lánađan.
Skátarnir
hafa
ţegar
flutt
ţrjá
sjúklinga
á
sleđanum
og
kom
ţađ
sér
vel,
ţví
engu
öđru
farartćki
var
fćrt
hér
um
göturnar,
m.a.
fluttu
ţeir
ađfaranótt
2
páskadaga
sćngurkonu
í
sjúkrahús.
Einnig
hafa
skátarnir
veitt
ómetanlega
ađstođ
á
skíđamótinu
međ
sleđa
sínum.
Skátarnir
eru
nú
ađ
hefja
fjársöfnun
til
ađ
greiđa
skuld
sína
í
sleđanum.
-
S.K.