Úr Vikublaðinu
Vikublaðið Kom fyrst út þann 7.
nóvember 1933. Útgefandi var Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar.
Næstu síður munu sýna nokkrar heimildir um "Bíó" á Siglufirði, sem
birtust í "Neista"
Lítið var fjallað um kvikmyndir í Neista fyrstu árin,
og fyrsta "bíó" auglýsingin birtist ekki í blaðinu fyrr en í nóvember 1935
og fyrsta umfjöllun um kvikmynd ekki fyrr en í febrúar 1936.