Gísli Elíasson fv. verksmiđjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng viđ SiglufjörđFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliđi og GođinnHaförninn "fastur í ís"

Formáli Bíó Vikublađiđ Fram Vikublađiđ Siglfirđingur Gamli Mjölnir Mjölnir Blađiđ Neisti Einherji Blađiđ Brautin Blađiđ Sildin Blađiđ Reginn Siglufjarđarbíó MÍR-Bíó Bíó-Sögur Ýmsar heimildir Nafnalisti Tenglar til Bíósíđna Tekiđ af netinu

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíđu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafđu samband:

Póstfangiđ mitt

Gefđu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Bíó-Saga Siglufjarđar:  Nafnilisti

Margir hafa starfađ viđ kvikmyndasýningar og kvikmyndahús(in), á Siglufirđi. Ţví miđur er ekki til nein skrá yfir ţađ fólk sem ţar kemur viđ sögu, en hér fyrir neđan er listi yfir ţau nöfn sem ég ţekki persónulega, auk nafna sem mér hefur veriđ sagt frá. Vonandi eru einhverjir af ţeim sem ţetta lesa međ nöfn og starfa, sem ekki eru skráđ hér. Og ekki sakar ađ ţeir sem sjá nöfn sín hér bćti td. viđ ártölum sem viđ komandi starfađi, tengdu kvikmyndasýningum á Siglufirđi.

Eigendur (og eđa rekstrarađilar) kvikmyndahúsa á Siglufirđi:

Jens Eyjólfsson kaupmađur, Siglufjarđar-bío. Rekiđ í í leikfimisal í Barnaskólahúsinu, frá 10 ágúst 1918

Matthías Hallgrímsson, Gamla Bíó 1921 Rekiđ í húsinu nr. 5 viđ Norđurgötu 11?

Friđrik Halldórsson (frá Reykjavík) Gamla Bíó? 1921 til ?

Guđrún Jóhannesdóttir Siglufjarđar-Bíó. Ekkja? Jens Eyjólfsson

Verkalýđsfélögin Ţróttur og Brynja, framkvćmdastjóri: Ţórhallur Björnsson Siglufjarđarbíó 1944 Rekiđ í Alţýđuhúsinu.

Kristján Sigtryggson trésmiđur MÍR-Bíó, Menningar félag Íslands og Ráđstjórnarríkjanna á Siglufirđi, rak ţetta Bíó í Sjómannaheimilinu viđ Suđurgötu og Kommahöllinni viđ Suđurgötu til skiptis, ţar áđur eđa frá 1949 fékk MÍR inni hjá Siglufjarđarbíó yfir sumarmánuđina og Nýja Bíó yfir vetrarmánuđina, sýndi ma. ţar, fast einusinni í viku á tveggja ára tímabili, eđa ţar til ţeir "eignuđust" sínar eigin sýningarvél.

Hinrik Thorarensen, lét byggja Nýja Bíó á Siglufirđi áriđ 1924. Hann rak bíóiđ ţar til 1950 ca. Undir hlutafélaginu Valur hf.

Gísli Ţ Stefánsson hótelstjóri, Siglufjarđarbíó 1950

Oddur og Ólafur Thorarensen Nýja Bíó 1950 - 1960 ca. (Synir Hinriks Thorarensen) Undir hlutafélaginu Valur hf.

Oddur Thorarensen Nýja Bíó 1960 - 1982 Undir hlutafélaginu Valur hf. sem Oddur yfirtók

Steingrímur Kristinsson og fjölskylda Nýja Bíó 1982 - 1992 Undir hlutafélaginu Nýja Bíó hf.

Valbjörn Steingrímsson og fjölskylda Nýja Bíó 1992 - 1998 Undir hlutafélaginu Nýja Bíó hf.

Tómas Pétur Óskarsson, veitingarmađur "Nýja Bíó" 1999, en Tómas keypti húseignina og gjörbreytti henni, en ekki hafa veriđ sýndar kvikmyndir ţar síđan, ţó svo ađ ţeim möguleika sé haldiđ opum. Í dag 2002 heitir húsiđ "Nýja Bíó 1924" Nýjustu fréttir. (apríl 2002) Fyrirtćkiđ fór á hausinn, og er nú rekiđ af eignarhaldsfélagi ,Sparisjóđ Siglufjarđar.

 

Sýningarmenn:

Kristiansen "Gamla Bíó"

Guđmundur Björnsson (kallađur Guđmundur mótoristi)  Nýja Bíó 1924 ? til ?

Bjarni Jónsson Nýja Bíó 1924 ? til ?

Jón Gunnlaugsson, rafvirki Nýja Bíó 1930 ? til 1928 ?

Eggert Theódórsson, vélstjóri Nýja Bíó 1926 til 1928 (ađstođarmađur)

Hinrik Thorarensen, forstjóri, Nýja Bíó (afleysingamađur)

Kristinn Guđmundsson, útvarpsvirki, Nýja Bíó 1928 byrjađi 14 ára

Ćgir Kristjánsson, vélsmiđur, Nýja Bíó (afleysingamađur/nemi) 1948 Siglufjarđarbíó sýningarstjóri. 1944

Magnús Ţorvaldsson, rafvirki,Nýja Bíó (afleysingamađur) Siglufjarđarbíó  (afleysingamađur)

Steingrímur Kristinsson Nýja Bíó byrjađi 14 ára, afleysing + sýningarstjóri .Starfađi í rúm 50 ár viđ kvikmyndasýningar

Kristján Sigtryggson trésmiđur MÍR-Bíó,

Valbjörn Steingrímsson Nýja Bíó (afleysingamađur), 1980 >

Kristinn Steingrímsson Nýja Bíó (afleysingamađur), byrjađi 14 ára 1982 >

Steingrímur Örn Nýja Bíó (afleysingamađur), byrjađi 12 ára  1982 >

Steindór Örvar Guđmundsson Nýja Bíó (afleysingamađur) byrjađi 12 ár  1984 >

 

Mótoristar:

Guđmundur Björnsson Nýja Bíó 1924 ? til ?

Indriđi Guđjónsson Nýja Bíó 1924 ? til ?

Eyţór Baldvinsson, vélstjóri Nýja Bíó 1924 ? til ?

Óskar Berg Elefsen, vélstjóri Nýja Bíó 1925 ?

Eggert Theódórsson, vélstjóri, Nýja Bíó, 1925 ? til ?

Ţorlákur Guđmundsson, vélstjóri, Nýja Bíó, 1925 ? til ?

Jakob ?? vélstjóri, Nýja Bíó, 1925 ? til ?

Kristján Ţorkelsson Nýja Bíó (ţá 12-14 ára) 1926 - 1929

Kristinn Guđmundsson Nýja Bíó (ţá 12-14 ára) 1926 -1928

 

Dyraverđir:

Grímur Sigurđsson Nýja Bíó 1924 til 1943

Kristinn Guđmundsson Nýja Bíó 1924 til 1928

Frans Jónatansson Nýja Bíó 1941 ?

Steinţóra Einarsdóttir Nýja Bíó 1940? til ?

Ólafur Thorarensen Nýja Bíó

Oddur Thorarensen Nýja Bíó

Guđrún Thorarensen Nýja Bíó

Viđar Gunnlaugsson Nýja Bíó 1950 ? til ?

Skjöldur Ţorláksson Nýja Bí 1954? til ?

Sveinn Friđfinnsson Nýja Bíó

Snorri Ţorláksson Nýja Bíó

Steingrímur Kristinsson Nýja Bíó 1950 >

Jón Ómar Möller Nýja Bíó

Valbjörn Steingrímsson Nýja Bíó  1982 >

Kristinn Steingrímsson Nýja Bíó  1982 >

Steingrímur Örn Nýja Bíó 1982 >

Steindór Örvar Nýja Bíó 1982 >

Margrét Steingrímsdóttir Nýja Bíó 1982 >

Guđný Ósk Friđriksdóttir Nýja Bíó  1982 >

Álfhildur Halldórsdóttir Nýja Bíó  1982 >