Elstu heimildir, skrifaðar í heimablað, gefið út á Siglufirði koma fram í Vikublaðinu FRAM.
Á Bókasafni Siglufjarðar, eru til eintök af blaðinu, frá árinu 1916 Ýmsar heimildir, tengdar kvikmyndasýningum á Siglufirði, sem birtust í vikublaðinu Fram á Siglufirði , þar er að finna fróðlegt efni, broslegt - og gamlar bíóauglýsingar. tenglar hér til hliðar.