Siglufjarðarbíó
Siglufjarðarbíó var stofnað árið
1944, rekið
í
Alþýðuhúsinu af
Verkalýðsfélögunum,
Þróttur
og Brynja. Framkvæmdastjóri var Þórhallur
Björnsson, og sýningarstjóri var Ægir Jónsson.
Siglufjarðar-bíó hætti sýningum alfarið um 1952-53, en hafði seinni árin
eingöngu sýnt kvikmyndir yfir sumartímann, þegar fólki fjölgaði í bænum, vegna
"síldarinnar"
Frumsýningin var þann 1. júní 1944. Frétt um það ma.
hér