Miđvikudagur 25 apríl: Skíđalandsmót Íslands 1973 Gaman ađ vera í góđum félagsskap - sagđi Margrét Baldvinsdóttir
Akureysku stúlkurnar komu sannarlega, sáu og sigruđu á skíđalandsmótinu á Siglufirđi. Ţeirra fremst var Margrét Baldvinsdóttir, en hún sigrađi bćđi í svigi og stórsvigi og ţar af leiđandi í alpatvíkeppninni.
Margrét sagđi ađ sér hefđi ekki gengiđ sérstaklega vel í vetur og ţví vćru sigrarnir á landsmótinu enn ánćgjulegri ţess vegna. Hún sagđi ađ ţó hefđi einn skugga boriđ á sigurinn í sviginu, en ţađ var ađ Margréti Ţorvaldsdóttur, vinkonu hennar frá Akureyri, hefđi ekki tekist ađ ljúka keppni, en hún hefđi haft bestan tíma eftir fyrri umferđina.
Hvers vegna skipa Akureysku stúlkurnar öll efstu sćtin á ţessu landsmóti ?
---Viđ höfum ćft mjög vel í vetur undir leiđsögn Viđars Garđarssonar og hann á ekki hvađ minnstan ţátt í velgengni okkar. Ţá er ţađ ekki síđur ţungt á metaskálunum ađ andinn á međal Akureyska skíđafólksins, er sérstaklega góđur og ţađ er mjög gaman ađ vera í svona góđum félagsskap.
Áttu systkini sem ćfa á skíđum?
Margrét Baldvinsdóttir
-- sannkölluđ skíđadrottning Íslands
---Yngri bróđir minn, 11 ára gamall, er mjög góđur, ţó ekki sé meira sagt. Eldri bróđir minn Ţorsteinn Már, var mjög góđur á sínum tíma, en eftir ađ hann hafđi fótbrotnađ tvisvar sinnum hćtti hann keppni, sagđi Margrét ađ lokum.