Á síðunum "Eldur laus" eru ýmsar myndir sem sýna eldsvoða sem orðið hafa á
Siglufirði, svo og fleiri myndir sem tengjast Slökkviliði Siglufjarðar. Þær koma jöfnum höndum sem tölvu-skráning og skönnun, á safni mínu fer fram og að þeim kemur. Ætlun mín er að setja allar "eld" myndir mínar inn á síðuna. ELDUR TUNNUVERKSMIÐJA (2)
Fimmtudaginn 9. janúar kviknaði í húsakynnum Tunnuverksmiðja ríkisins, sjá nánar Morgunblaðsfréttir HÉR, þar sem sagt er nánar frá þessum atburði og fleiru sem honum tengdist. Hér á þessum síðum "Eldur tunnuverksmiðju" Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar eftir brunann og sýna ummerkin.