Gísli Elíasson fv. verksmiðjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng við SiglufjörðFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliði og GoðinnHaförninn "fastur í ís"

Snjóþungi á Sigló Tunnuverksmiðjubruni Eldur í tunnuverksmiðju Ferðasaga myndanna Fréttaskýring Erlingur Jónson Tunuverksm.viðtöl Þrjár fréttir frá Sigló Áramótin 63/64 Brotin rúða Siglufjarðarskarð fært Skotkeppni Verkefnasýning Skemmtileg skíðakeppni Skarðsmótið 1963 Göngukeppni Draugur strandar Nornen sækir Draug Sjávarborg Fyrsta síldarsöltunin Sigvald tók niðri Siglfirðingur SI 150 Ufsinn í hættu Falleg Síld á Sigló Svipmyndir - Sigluf. Lauginni lokað Síld í september Þrjár fréttir Borgarísjaki Fjórar fréttir

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíðu
Til baka
Fleiri myndir
Fleiri myndir

>LEITARVÉLIN

Hafðu samband:

Póstfangið mitt

Gefðu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Þriðjudagurinn 23. júní 1964 Ljósmyndir og texti: Steingrímur.

Norskur dráttarbátur sækir

eftirlitsskipið Draug

Skipið náðist á flot á sunnudag af strandstaðnum í minni Siglufjarðar

Draug á leið inn á Siglufjarðarhöfn eftir að það losnaði, í fylgd með síldveiðiskipinu Arnfirðingur RE og síldarflutningaskipinu Store Knut

Siglufirði, 22. júní. 

Draug var á leið til Siglufjarðar í blíðskaparveðri, þegar það strandaði. Var nokkur ferð á skipinu og lyftist það nokkuð upp við strandið. þarna er 10-12 feta dýpi, en Draug ristir a.m.k. 14 fet. Sjávarbotninn þarna er nokkuð sléttur en klappir sums staðar.

Ástæðan fyrir strandinu er ókunn ennþá, en skipið hefur siglt fyrir klappirnar grynnra en óhætt er, meir að segja fara trillubátar dýpra. Þegar alda er brýtur mikið þarna,  en sjór var alveg ládauður þegar Draug tók niðri.

Gat kom á botn skipsins við strandið og flaut mikið  olíumagn út um það, enda hafði komið gat á olíugeymi og var stórt svæði þakið olíu.  Eftirlitsskipið kallaði á aðstoð og fór síldarbáturinn Arnfirðingur RE á staðinn, svo og olíubáturinn Skeljungur I. Æskan SI og Ólafur Friðbertsson, Skeljungur I. kom  dráttartaug yfir í Arnfirðing og reyndi hann og hinir bátarnir að ná Draug á flot á flóðinu kl. 1:30 um nóttina.

 

 

 

 

Nokkrir sjóliðanna sem Arnfirðingur flutti frá Draug ganga á land á Siglufirði.

Fleiri myndir frá þessari uppákomu, ef  þú smellir á hnappinn "Fleiri myndir" hér ofan til vinstri.