Ljósmynd:
Steingrímur, textar: S.K., Stefán og b.l.m. Morgunblaðsins.
Síldarfólk
fer frá Siglufirðiaustur á firði.
Siglufirði,
5. sept.
EITT
SKIP landaði hér í gærkvöldi hjá SR 120 málum ogvantaði þá einn dag upp á aðtveir mánuðir væru liðnir, fráþví að seinasta skip landaði hjáSR á Siglufirði. Þá landaði Sigurvon RE, en nú landaði Húnifrá Skagaströnd. Þessi 120 málvoru afgangur úr söltun frá Óskari Halldórssyni hér á Siglufirði.
Von
er á flutningaskipi í kvöldað
austan, en síðasta flutningaskip landaði hér 13. ágúst sl. Skipið
kemur sennilega með um4000 mál.
Á
Reyðarfirði og Seyðisfirðivantar
nú í verksmiðjurnar 28menn.
Stafar það af því, að skólafólk,
er að fara til náms. Héðanfóru
í morgun 15-18 manns austur til þess að hjálpa til og afganginn á að fá
frá Skagaströndog Skagafirði. Fólkið verður komið austur í kvöld.
Þoka
er hér niður í byggð, engott
og milt veður, 10--12 stigahiti.
- Stgr. Kr.
Senda
sjónvarp niður til síldarinnar
m.s.Siglfirðingur
SI 150 gerir tilraunir við veiðar.
SIGLUFIRÐI,
15. sept - Siglfirðingur kom til Siglufjarðar ígærmorgun með 1200 tunnur af skínandi fallegri síld, sem verðursöltuð. Hélst síldin fersk og góð,þar sem kælikerfið var sett
ígang. Axel Schiöth, stýrimaður,skýrði frá því að Siglfirðingurfæri nú út með nýja gerð af flottrolli. Er sjónvarp sent niður með
trollinu og Því hægt að fylgjast
með hvernig veiðin gengur stig af stigi. Axel sagði að nóg síld væri
ámiðunum fyrir austan og Siglfirðingur yrði á veiðum fram áhaust, ef veður hamlaði ekki.
Þá
kom Sigurður SI 90 til Siglufjarðar með 600 tunnur. Flutningaskipið
Karalina kom tilSiglufjarðar með 4000 mál síldar,en vegna kviku var ekki hægtað losa hana, og liggur hún ogbíður við hafnargarðinn
Í
Siglufjarðarskarði
Þessa,
fallegu mynd tók fréttaritari Morgunblaðsins á Siglufirði.Er myndin af efri hluta fjallanna, sem mynda Siglufjörð, en áhaustin er oft þoka innanfjarðar á Norðurlandi og er hún stundumeins og þunn slæða, þannig að þokulaust er á láglendi, þoka
íhlíðunum en glampandi sólskin á fjalltoppunum. Myndin er tekinþann 12, september."64