Þetta er forsíða "ÝMISSA HÓPA" Héðan
ferðu inn á allar
síður sem bera þennan titil "ÝMSIR HÓPAR" Andlit sem voru áberandi
í sögu Siglufjarðar langt aftur í tímann, andlit persóna sem ýmist voru
áberandi vegna starfa sinna, forustuhlutverka og eða vegna þess eins að hafa
verið til. Fólk sem skrapp á myndastofur eða vor á vettvangi á sama
tíma og ljósmyndarinn.