Gísli Elíasson fv. verksmiđjustjóri SREggert Theódórsson fv. lagestjóri SRÓkunn blómarós hjá SRStrákagöng viđ SiglufjörđFrá vígslu KFS 1966Togarinn Hafliđi og GođinnHaförninn "fastur í ís"

SR-1976 London SR Árshátíđ SR-MJÖL 2001 SR myndir 00-02 SR-2002 SR-Andlit Ýmsar SR myndir SR-Litlujól 78 Mjölútskipun 78 SR-Sérstakar-myndir SR-2003 SR-Ađalfundur 2003 Starfsmannafélag SR ´03 Steypt í legu Árshátíđ SR 2003 SR-2003 maí og

Ljósmyndasafn Steingríms, á netinu

Til forsíđu
Til baka

>LEITARVÉLIN

Hafđu samband:

Póstfangiđ mitt

Gefđu mér upplýsingar um nöfn sem mig vantar

Ađalfundur SR-MJÖL HF 7. mars 2003 - haldinn í Bíósalnum (Nýja Bíó) á Siglufirđi.
.

07-07-03-2203 Stjósnarformađurinn Finnbogi Jónsson, ávarđar fundinn og les yfir og skýrir árskýslu félagsins vegna ársins 2002 -- Ađalefni fundarins voru hefđbundin ađalfundarstörf, (fyrir utan stjórnarkjör) og fyrirhuguđ sameining SR-MJÖL HF og Síldarvinnslunnar.

Ljósmyndir: © Steingrímur

 

Ţađ er ekki laust blendnar hugmyndir í huga mínum varđandi ţessa sameiningu. En ég hóf störf hjá Síldarverksmiđjum Ríkisins áriđ 1950, ţá 16 ára gamall en ég starfađi fyrsta sumariđ á Lagernum, en yfirbođari minn ţar var ţá Jóel Hjálmarsson, og síđar vann ég viđ öll hugsanleg störf hjá fyrirtćkinu. Ég var ađ vísu fjarverandi viđ önnur störf í um 12 ár ma. á sjó ofl.

Ég hóf síđan aftur störf hjá SR og ţá aftur á Lagernum, ţá hjá lagerstjóranum sem var Ingibjörn Jóhannsson, yfirmađur okkar var Ţórđur G Andersen.

Og ţegar SR MJÖL HF var stofnsett, hélt starfiđ ţar áfram. Nú er ég einn á Lagernum og kominn ađ sjötugu, talađ er um ađ "loka Lagernum". Hvađ felst í raun, í ţeim orđum veit ég ekki, en Vélaverkstćđiđ hefur veriđ selt og viđ ţađ breytist rekstur beggja stađa óhjákvćmilega.

En eins og ég sagđi, ég er ađ "komast á aldur", en er heilsuhraustur og alls ekki á ţeim buxunum ađ gefast upp og eđa hćtta ađ vinna, ég hefi nóg ađ starfa og mun gera ţađ ţó ég verđi settur til hliđat hjá hinum nýju yfirbođurum.

Ég mun bíđa eftir ađ fyrirskipanir sem frá ţeim berist, međ reisn. -

 

Ég vona af einlćgni ađ sameiningin verđi öllum til góđa, ekki ađeins eigendum, heldur einnig launţegum, - launţegunum sem gerir eigendunum kleift ađ sćkja jákvćđan arđ til  félagsins, - launţegum bćđi fyrir austan, sunnan og NORĐAN.  

8.. mars 2003, Steingrímur Kristinsson, lagerstjóri, SR-MJÖL HF Siglufirđi