"Ţú ert móđir vor kćr" og "Blómmóđir besta" hafa
veriđ sýndar í Sjómanna-heimilinu hér í Siglufirđi undanfarna daga, ađ
tilhlutun Skógrćktarfélags Íslands. Fyrri myndin er eign skógrćktar ríkisins
og er einkum um skógargróđur landsins. Síđari myndin er eign
frćđslumála stjórnarinnar og er upphaf ađ frćđslumynd í náttúru-frćđi, sem
veriđ er ađ taka, til ađ sýna í skólum landsins. Báđar eru myndirnar
dásamlega fagrar.
=============
Ţetta mun
hafa veriđ sýnt á "16 m.m." kvikmyndavél. SK