Vinsamlega ef ţiđ ţekkiđ andlit, látiđ mig vita. Ţar
sem kominn er texti viđ myndir, ţá er ţađ samkvćmt ábendingum fólks sem
hefur gefiđ mér viđkomandi upplýsinga í tölvupósti
03-00-0105-01 Bára Stefánsdóttir, Pálína, Lára Stefánsdóttir, Stefán og Hulda Stefánsdóttir. Pálína var orđin ekkja ţegar ég man eftir henni hún átti heima í litlu húsi ofan viđ Suđurgötuna á móts viđ Eggert og Elsu ef ég man rétt. Hulda var gift Stefáni Guđmundssyni bifreiđastjóra og áttu ţau heima ađ Ţormóđsgötu 21 1 nćsta húsi viđ okkur, börn ţeirra Hrafnhildur, Álfhildur, Stefán Páll og Hilmar. (heimild:Sigurlína E)